Bóka þennan bústað

Verð frá: $179.92

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Berlinarhúsið er efri hæð í innbæ Akureyrar steinsnar frá hinni vinsælu ísbúð Brynjuís.
Húsið er í 10 mín göngu fjarlægð frá miðbæ Akureyrar.
Hæðin sjálf er 123,6 fermetrar að stærð og skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi (eitt með fataherbergi), hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og suður svalir með fallegu útsýni yfir Innbæinn og út á Pollinn.
Í dag er svefnpláss fyrir 7-8 aðila í þrem rúmgóðum svefnherbergjum, 1 stk. 180x200 cm rúm, 2 stk. 140x200 cm rúm og 1 stk. 120x200 cm rúm. Öll helstu eldhúsáhöld eru í eldhúsi, kæliskápur, uppþvottavél, borð og 4 stólar. Leður sófi er í stofu, sófaborð, bose bluetooth tæki og stólar. í borðstofu er borð og 4 stólar, Weber gasgrill er á svölum.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 24 Jul 2019
Síðast uppfært: 26 Sep 2020
Stærð: 123 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: key box / Lyklabox

Aðstaða

Rúm

  • 4x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gudmundur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Holiday home in Akureyri

600 Akureyri

(2 umsagnir)

The Hall Holiday House

601 Akureyri

(5 umsagnir)

Vaðlahof Luxury House

601 Akureyri

(20 umsagnir)

2 Umsagnir

Bergþóra Njála
20 Aug 2020
Dásamleg íbúð í gömlu húsi. Allt tandurhreint og fínt og nóg af plássi. Takk fyrir okkur.

Hanna Christel Sigurkarlsdóttir
02 Aug 2019
Mjög rúmgóð og falleg íbúð. Fór ótrúlega vel um 6 fullorðna með börn