Bóka þennan bústað

Verð frá: $142.38

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Njóttu þess að gista hjá okkur
Við bjóðum uppá heimili að heiman. Lúxusíbúð er búin öllum þeim þægindum sem við erum vön heima, með svefnplássi fyrir 1 til 4 gesti.

Staðsetningin er miðsvæðis innan höfuðborgarsvæðisins, með nálægð við náttúruna og í göngufæri við verslunarkjarna. Frá íbúð er greið leið til helstu akstursleiða út úr Reykjavík og einungis 6 km fjarlægð frá miðborginni.Við bjóðum uppá 45m2 tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Staðsett í nálægð við náttúruperlur, Heiðmörk og Elliðavatn.


Íbúðin samanstendur af eldhúshorni, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Stofan er björt og vel búin húsgögnum og öðrum þægindum þ.á.m svefnsófa fyrir tvo. Í svefnherbergi eru tvö rúm sem má færa saman í eitt tvöfalt rúm. Frá stofu er gengið út á verönd með garðhúsgögnum og grillaðstöðu.

Við komuna bíður ykkar í ísskápnum ávextir, jógúrt, brauð, ostur og álegg,
Te og kaffi er ávallt til staðar.

Erum með tvö reiðhjól til afnota, tilvalið að hjóla í verslunina, sundlaugina, eða hringinn í kringum Elliðavatn (9,6 km), einnig er hjólreiðagata niður í miðbæ.

GPS Location: 64° 59? 54.2796?, W 18° 36? 20.1738?

Gott að vita

Komutími: 14:00
Skráð: 22 Jun 2014
Síðast uppfært: 04 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Pétur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Summerhouse in a City

203 Kópavogur

(8 umsagnir)


Centerspot Holiday Home

101 Reykjavík

(1 umsagnir)

8 Umsagnir

Örn Óli Andrésson
26 May 2017


Dominique FAVAUDON
07 Dec 2016


Philip Spicer
28 Dec 2015
Beautiful apartment, well equipped and located to venture into the City or to the visit the Golden Circle and other sights. The owners Petur & Fjola were very helpful, giving good local advice and so kind baking us a delicious cake and leaving goodies in the fridge. We loved Iceland, even in mid winter and hope to come back and stay here again. Many Thanks.

Svar frá Pétur
Hello Philip.
Thank you so much for your kind word and review we truly appreciate it. It´s always a pleasure when our guests are happy with what we have to offer.
You are always welcome again.
Thanks again.
Petur & Fjola
Edwin Pennings
18 Aug 2015
Great appartment.

jaws4x4
05 May 2015
We are very happy with our stay and the apartment. Perfect location on the east side of Reykjavik, with high standards. We will return!

Jennifer Macindoe
02 Dec 2014
Very clean and modern apartment. Owners very helpful and generous. Nice area and close to bus stop which takes you to downtown.

Svar frá Pétur
Thank you for taking the time to write this review and thank you for returning the apartment in good shape. I´m happy to hear that you liked stay with us you were good guests. All the best to you. Fjola & Petur.
Hallahb
03 Nov 2014
We were there for three nights, this is a very nice house , very clean, modern and very friendly hosts. We will definitely come back.

Nafnlaust
24 Nov 2012
A lovely apartment, with wonderful hosts! Located near everything, but anyway very peaceful! Was there for 12 nights and can highly recommend everyone to stay there! Takk for a wonderful time!

kristoffur

Breyta Eyða