Bóka þennan bústað

Verð frá: $101.73

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt hús á Bolungarvík með 4 svefnherbergjum og einu baðherbergi með sturtu. Í húsinu er fullbúið eldhús og björt stofa. Í stofunni er sjónvarp, DVD spilari, útvarp og geisladiska spilari.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 20 May 2015
Síðast uppfært: 20 May 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 3 nætur (sumar)
 2 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: In a keybox

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Lilja

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hvilft

426 Ísafjarðarbær

(7 umsagnir)


PRIVATE HOUSE, PEACEFUL NATURE

420 Sudavik

(4 umsagnir)

2 Umsagnir

Gunnhildur Hinriksdóttir
22 Oct 2018
Wilbert van Dolleweerd
06 Jun 2017
Great little homy cottage. Has all necessary facilities for a nice stay in the western Fjords. Would recommend the owner to install Wifi in the cottage - that was the only thing we missed.