Bóka þennan bústað

Verð frá: $234.76

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Yndislegur A- bústaður á fallegum stað í Eilífsdal í Kjós, í aðeins um 40 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Einstök fjallasýn og mikil náttúrufegurð.
HÚSIÐ:
Bústaðurinn er A laga, 42 fm ásamt 20 fm svefnlofti. Tvö tvíbreið rúm, eitt á neðri hæð og annað á svefnlofti. Notaleg stofa og borðstofa með hringborði, 4 stólum, eldhúskrók og eldunaraðstöðu, ísskáp, uppþvottavél og öllu tilheyrandi til eldamennsku. Gasgrill er úti á verönd. Hitaveita er í bústaðnum. Inni og útisturta. Saltvatns nuddpottur, sem þýðir nærandi og ertingarlaust vatn. Saltvatns pottar eru lausir við klóramín. Saltvatnspottakerfið heldur vatninu stöðugt hreinu og lausu við allar skaðlegar örverur á sama tíma og það takmarkar útsetningu fyrir klóramínum. Bústaðurinn stendur á fallegri 5.467 fm lóð.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Jun 2022
Síðast uppfært: 01 Feb 2023
Stærð: 62 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: On site

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Berglind Líney

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Cosy cottage stunning views close to Rvk

276 Mosf Kjósarhreppur

(3 umsagnir)

Eyjatjörn Cottage

276 Kjós

(26 umsagnir)

Kiðafell

270 Mosf Kjósahreppur


5 Umsagnir

Mathias Ertl
21 Nov 2022
Great and lovely cottage. The owner Berglind is very hospitable. We enjoyed relaxing there after touring through Iceland all day and we felt very comfortable!

Daniel Paschek
29 Aug 2022
We had a great time at Berglind's cottage, without doubt it was the best place we stayed at during our 10-day Iceland Trip. The cottage is newly renovated and is equipped with all necessities. It even features an outdoor whirlpool, which makes this accomodation a full experience. On top, Berglind is very friendly and was always happy to answer our questions.

Julie Mika-Tina Christensen
23 Aug 2022
So beautiful spot surrounded by mountains. Nice and clean cottage. And really nice service.
In all we could?t have a better stay :D

Tamara Kocan
06 Aug 2022
We had a wonderful stay in this beautiful and well kept cottage as well as stunning setting.

Sigríður Friðný Halldórsdóttir
06 Aug 2022