Book this cottage

Price from: $144.15

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Fallegt sumarhús í kambhólslandi á móti Vatnaskógi með útsýni yfir Eyrarvatn.

Bústaðurinn er aðeins 45 mínutur frá Reykjavík. Nýbúið að taka bústaðinn í gegn og mála allann að innan.
Stór pallur, leiktæki fyrir yngstu börnin og heitur pottur. Kolagrill er í bústaðnum og vil ég því minna fólk að taka með sér kol ef það vill grilla. Svefnpláss fyrir 4. en möguleiki á auka dýnum. í svefnherbergi er hjónarúm, möguleiki á auka dínu á gólf þar, á svefnlofti eru 2 einbreið rúmm og möguleiki á 2 dínum þar aukalega fyrir börn.

Uppábúin rúmm og einhver handklæði fylgja ef óskað er eftir því samkvæmt verðskrá, en ef þið eruð mörg eða í langan tíma mæli ég með að taka auka handklæði með.
Í stofu er smart sjónvarp og þægilegur sófi. Stórt borðstofuborð með sætum fyrir 8 manns. Stutt í útivist t.d. Glym og margar gönguleiðir í kring, skemmtilegt að fara að veiða á Eyrarvatni eða Þórisvatni ( athugið það þarf að kaupa veiðileyfi) 20 mín akstur til Borganes og Akranes.

Til að fara í bústaðinn keyrið þið gegnum hvalfjarðagöng og í átt að Borganesi þegar þið komið að veiðiskála Laxabakki takið þið veg 512 á hægri hönd keyrið sirka 15 kílometra þangað til þið komið að Eyrarvatni þá á vinsti hönd er hlið merkt Birkiás, lyklahús er fyrir bústað undir skiltinu en þið hringið í mig í síma 6942526 til að fá frekari upplýsingar.

Good to know

Check-in time: 16:00
Registered: 30 Nov 2019
Last update: 21 Oct 2020
Size: 90 m2
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: á staðnum

Amenities

Beds

  • 2x Single bed
  • 1x Double bed
  • 3x Mattresses

Cancellation policy


Moderate

A reservation can be cancelled with 14 days or more prior to the scheduled arrival date and 100% of the full rental price will be repaid.
Owner
Bjarny Bjorg Arnorsdottir

1 cottages on Bungalo

Similar cottages

House in lava

311 Bifröst

(4 ratings)

Svartagil

311 Borgarbyggð

(8 ratings)


2 Reviews

Eva ??r?ard?ttir
19 Oct 2020
Takk fyrir okkur þessu bústaður er svo flottur og allt til staðar. Eigum pottþétt eftir að leigja hann aftur.
kv
Eva

Linda Björk jónasdóttir
31 Aug 2020
Æðislegur staður áttum frabæra helgi með börnunum sem nutu sýn vel bæði inni og úti alveg til fyrimyndar munum koma aftur takk fyrir okkur :)

Response from Bjarny Bjorg Arnorsdottir
Takk kærlega fyrir að gefa þér tíma til að skrifa review !
Hlakka til að fá ykkur aftur :)